Uppsláttarrit geta verið aðgengileg rafrænt og á bóksafninu. Í sumum tilvikum er efnið aðeins aðgengilegt á háskólanetinu.
Notið lbs.leitir.is til að finna uppsláttarrit sem eru aðgengileg á safninu.
Í handbókasafni á 2. hæð er fjöldi prentaðra uppsláttarrita.
Íslensk tunga og íslenskar orðabækur eru í 410 og 413, stílfræð og bókmenntir í 800 og 810.