Í þessum leiðarvísi er farið í helstu atriði sem varða EndNote Online.
Í gegnum Landsaðgang hafa allir með íslenska IP-tölu þ.e. þeir sem tengjast netinu um íslenskar netveitur fullan aðgang að EndNote Online.
Hægt er að tengjast háskólanetinu utan háskólasvæðisins með svokallaðri VPN tengingu. Leiðbeiningar eru á síðu Upplýsingatæknisviðs HÍ
Hægt er að leita aðstoðar hjá Menntasmiðju á annarri hæð í Hamri og Tölvuþjónustu UTS á Háskólatorgi.
EndNote Online er veflægt kerfi sem heldur utan um heimildir í eigin heimildasafni, útbýr tilvísanir í handriti og býr til heimildaskrár.
Endnote Online er veflæg útgáfa af EndNote.
Gunnhildur K. Björnsdóttir
Forstöðumaður bókasafns MVS
gunnh@hi.is
Sími: 525 5927