Skip to Main Content

Heimildaskráning - EndNote Online: Heimildir í Word skjali

Unnið með EndNote Online í Word

Þegar vísað er í heimild í texta í Word er náð í þá heimildi í EndNote Online jafnóðum. 

 

  1.  Staðsetjið bendilinn þar sem skrá á tilvitnun inn í Word skjalinu. Ýtið á EndNote efst á skjánum og þá opnast EndNote aðgerðastikan efst í skjámynd
  2. Ýtið á stækkunarglerið - Insert citation - fremst í aðgerðastikunni     
  3. Þá opnast leitargluggi þar sem skráð er leitarorð t.d nafn höfundar. Athugið að leitarstrengur verður að vera að minnsta kosti þrír stafir. Þá er leitað í þeim heimildum sem eru í EndNote Online safninu þínu og birtar þær heimildir sem uppfylla þína leit     


 

 

Heimild sótt í EndNote Online

  1. Heimild er valin úr listanum sem birtist og ýtt á Insert
  2. Þá verður til tilvísun inn í texta þar sem bendillinn var staðsettur og um leið
    verður til heimild í heimildaskrá neðst í word skjalinu.

 

Ef heimild birtist ekki rétt í Word skjalinu þá hefur hún ekki verið rétt skráð í EndNote Online.
Laga verður skráningun í EndNote Online og ná síðan aftur í heimildina.
Heimild er EKKI lagfærð beint inni í Word skjalinu.