Í Tón- og myndsafni á 4. hæð má finna úrval kvikmynda sem hægt er að fá að láni í þrjá daga. Þær myndir sem eru aðgengilegar á safninu eru skráðar með staðsetninguna Lbs-Hbs Þjóðarbókhlaða Tón- og myndsafn á lbs.leitir.is.