Skip to Main Content
It looks like you're using Internet Explorer 11 or older. This website works best with modern browsers such as the latest versions of Chrome, Firefox, Safari, and Edge. If you continue with this browser, you may see unexpected results.

Heimildaskráning - EndNote Online: Velkomin

Velkomin

Í þessum leiðarvísi er farið í helstu atriði sem varða EndNote Online

Í gegnum Landsaðgang hafa allir með íslenska IP-tölu þ.e. þeir sem tengjast netinu um íslenskar netveitur fullan aðgang að EndNote Online. 

Fjaraðgangur VPN

Hægt er að tengjast háskólanetinu utan háskólasvæðisins með svokallaðri VPN tengingu. Leiðbeiningar eru á síðu Upplýsingatæknisviðs HÍ
Hægt er að leita aðstoðar hjá Menntasmiðju á annarri hæð í Hamri og Tölvuþjónustu UTS á Háskólatorgi.

EndNote Online

 

EndNote Online er veflægt kerfi sem heldur utan um heimildir í eigin heimildasafni, útbýr tilvísanir í handriti og býr til heimildaskrár.


Endnote Online
er 
veflæg útgáfa af EndNote.

  • Heimildir eru geymdar í skýinu (online)
  • Heimildasafnið er aðgengilegt með lykilorði í tölvum sem tengdar eru interneti 
  • Hægt er að samstilla (sync) heimildir milli EndNote desktop og EndNote Online 

Hafðu samband

Gunnhildur K. Björnsdóttir
Forstöðumaður bókasafns MVS
gunnh@hi.is
Sími: 525 5927