Safnkosturinn er flokkaður eftir Dewey flokkunarkerfinu og raðað í hillur samkvæmt því.
Bókmenntir flokkast í 800 flokkinn. Hér eru upplýsingar um hvar efni tengt bókmenntum og tungumálum er að finna á safninu.
800 Bókmenntir
| 801 | Heimspeki bókmennta og kenningar |
| 802 | Ágrip, handbækur |
| 803 | Orðabækur |
| 807 | Nám og kennsla |
| 808 | Stílfræði og bragfræði |
| 809 | Saga, lýsing og mat á bókmenntum |
Bókmenntir annarra tungumála flokkast innbyrðis á sama hátt
| 810 | Íslenskar bókmenntir |
| 811 | Íslensk ljóð |
| 811.09 | Umfjöllun um íslensk ljóð |
| 812 | Íslensk leikrit |
| 812.09 | Umfjöllun um íslensk leikrit |
| 813 | Íslenskar skáldsögur |
| 813.09 | Umfjöllun um íslenskar skáldsögur |
| 814 | Íslenskar ritgerðir |
| 815 | Íslenskar ræður og erindi |
| 816 | Íslensk sendibréf |
| 817 | Íslenskt háð, gamanrit, ádeilur o.fl. |
| 818 | Íslenskt blandað efni |
| 819 | Íslenskar fornbókmenntir |
| 819.3 | Íslenskar fornsögur |
| 819.309 | Umfjöllun um íslenskar fornbókmenntir |
Helstu flokkar innan bókmennta
| 800 | Bókmenntir og stílfræði |
| 810 | Íslenskar bókmenntir |
| 820 | Enskar bókmenntir |
| 830 | Germönsk tungumál |
| 831 | Þýskar bókmenntir |
| 839.3 | Flæmskar, afríkanskar bókmenntir |
| 839.31 | Hollenskar bókmenntir |
| 839.6 | Norskar bókmenntir |
| 839.69 | Færeyskar bókmenntir |
| 839.7 | Sænskar bókmenntir |
| 839.8 | Danskar bókmenntir |
| 840 | Franskar bókmenntir |
| 850 | Ítalskar bókmenntir o.fl. |
| 860 | Spænskar bókmenntir |
| 869 | Portúgalskar bókmenntir |
| 870 | Latneskar bókmenntir |
| 880 | Bókmenntir hellenskra mála |
| 889 | Grískar nútímabókmenntir |
| 890 | Bókmenntir annarra tungumála |
| 891 | Austur-indóevrópskar og keltneskar |
| 891.7 | Rússneskar bókmenntir |
| 892 | Hamísk-semískar bókmenntir |
| 894.541 | Finnskar bókmenntir |
| 895.1 | Kínverskar bókmenntir |
| 895.6 | Japanskar bókmenntir |