Skip to Main Content

Námsgagnasafn: Vefur Menntamálastofnunar

Menntamálastofnun

 

Um Menntamálastofnun

Menntamálastofnun er stjórnsýslustofnun á sviði menntamála sem stuðla skal að auknum gæðum skólastarfs og framförum í þágu menntunar í samræmi við lög og stefnu stjórnvalda, bestu þekkingu og alþjóðleg viðmið.

Vefur Menntamálastofnunar

Kynningarmyndband Menntamálastofnunar

Námsefni Menntamálastofnunar

Á vef Menntamálastofnunar má finna námsefni útgefið af stofnuninni  með góðum leitarvef þar sem hægt er að takmarka leit við skólastig, námsgrein, tegund og útgáfuár. Námsefni Menntamálastofnunar er einnig skráð á leitir.is. 

Á forsíðu eru sýnishorn af nýútgefnu efni og þar eru einnig tenglar í nokkra sérvefi. 

Læsisvefur

Læsisvefur er sérvefur þar sem fjallað er um forsendur læsis, lesfimi, orðaforða og lesskilning, ritun og lestrarmenningu. Læsisvefurinn er verkfærakista fyrir kennara en hann geymir verkfæri og bjargir til að bregðast við niðurstöðum matstækja Lesferils og gera góða lestrarkennslu enn betri. 

Fræðslugátt Menntamálastofnunar

Fræðslugátt Menntamálastofnunar er sérvefur sem inniheldur námsefni og bjargir sem nýtast við heimanám. 

Fræðslugátt Menntamálastofnunar