Skip to Main Content

Námsgagnasafn: Lög og reglugerðir

Lagasafn alþingis

Í lagasafni á vef Alþingis má fletta lögum upp eftir leitarorði eða laganúmeri og ártali. Einnig má skoða lagasafnið í stafrófsröð eftir heitum eða laganúmerum. 

Reglugerðasafn

Reglugerðasafnið má skoða m.a. eftir ráðuneytum, í tímaröð og eftir köflum í lagasafni.

Lög og reglugerðir

Árið 1907 voru sett almenn lög um fræðslu barna (fræðslulögin nr. 57/1907) sem mörkuðu tímamót í fræðslumálum þjóðarinnar. 
Ný fræðslulög voru síðan samþykkt á alþingi árið 1946. Lög um grunnskóla voru fyrst sett árið 1974, síðan árið 1995 og 2008. 

Bókasafn Menntavísindasviðs á tiltæk afrit af eldri lögum og reglugerðum sem tengjast menntun og skólastarfi. Eldri lög eru geymd í hillu í skammtímalánsdeild safnsins.

Núgildandi lög eru aðgengileg rafræn í lagasafni Alþingis.