Nokkrar leiðir eru til að tengjast háskólanetinu á háskólasvæðinu og utan þess. Hægt er að leita aðstoðar hjá Menntasmiðju á annarri hæð í Hamri og Tölvuþjónustu UTS á Háskólatorgi.
Í þessum leiðarvísi má finna lista yfir tímarit á sviði Menntavísinda. Íslensk tímarit inniheldur helstu tímaritin sem gefin eru út á Íslandi sem varða menntamál. Má þar nefna Netlu, Tímarit um uppeldi og menntun, Skólaþræði og fleiri. Einnig er til fjöldi rita um menntamál á alþjóðlegum vettvangi.
Aðgangur að rafrænum tímaritum er þrenns konar:
Helgi Sigurbjörnsson
Sérfræðingur - rannsóknarþjónusta
helgi.sigurbjornsson@landsbokasafn.is
Sími: 525 5702