Skip to Main Content
site header image

Sagnfræði: Sögukennsla

Sögukennsla

Háskóli Íslands býður upp á tveggja ára nám í sagnfræði og kennslufræði á MA-stigi sem veitir nemendum kennsluréttindi í framhaldsskólum. Nánari upplýsingar má finna á vef námsins.

Bókasafn Menntavísindasviðs

Bókasafn Menntavísindasviðs er sérfræðisafn á sviði kennslu. Safnið er á jarðhæð í Hamri við Stakkahlíð. Nánari upplýsingar má finna á vefsíðu safnsins.

Bækur - sögukennsla

Athugið að hér eru EINUNGIS SÝNISHORN af bókum sem tengjast námsgreininni.