Skip to Main Content
site header image

Upptökur: Velkomin

Hér er að finna upptökur og/eða glærur frá fræðslu sem haldin hefur verið á vegum Landsbókasafns - Háskólabókasafns

Fræðsla og kynningar

Upptökur og/eða glærur frá fræðslu sem haldin er á vegum Lbs-Hbs fyrir nemendur HÍ eru settar inn á leiðarvísi viðkomandi fræðigreinar. 

Í þeim tilvikum sem leiðarvísir er ekki til fyrir viðkomandi fræðigrein eru upptökur og/eða glærur frá fræðslunni sett inn hér svo nemendur hafi aðgang að fræðslunni eftir á.