Skip to Main Content
site header image

Sameinuðu þjóðirnar (SÞ) - United Nations (UN): Velkomin

Upplýsingar um og aðgangur að gögnum SÞ

Velkomin

Þessum leiðarvísi er ætlað að vísa á helstu hjálpargögn við heimildaleit um efni sem tengist Sameinuðu þjóðunum.

Aðgangur

Rauður hnappur þýðir að hægt er að lesa efni á netinu og prenta út valda kafla.  

Blár hnappur þýðir að  aðgang að efninu á því formi sem er í boði t.d. PDF.

Sameinuðu Þjóðirnar

Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn er eitt af varðveislusöfnum Sameinuðu þjóðanna og hefur sem slíkt margvíslegum hlutverkum að gegna. Í þessum leiðarvísi er hægt að finna upplýsingar um útgefið efni og skjöl sem Sameinuðu þjóðirnar hafa gert aðgengilegt á vefnum. Nánari upplýsingar um helstu starfsemi Sameinuðu þjóðanna má finna hér.

Leiðarvísar

Dag Hammarskjöld-bókasafnið er aðalvarðveislusafn Sameinuðu þjóðanna og sérsafn fyrir þau málefni sem tengjast starfi Sameinuðu þjóðanna. Safnið heldur úti síðu með leiðarvísum um málefni sem tengjast Sameinuðu þjóðunum.