Notið lbs.leitir.is til að finna bækur á safninu. Rafbækur sem eru í áskrift HÍ og safnsins eru aðeins aðgengilegar á háskólanetinu. Sum námskeið eiga fráteknar ákveðnar bækur. Þær bækur eru á námsbókasafninu á 3. hæð.
Efni sem er ekki til á safninu er hægt að panta í millisafnaláni á lbs.leitir.is. Nánari upplýsingar:
Hægt er að senda beiðni um bókakaup með tölvupósti til Gunnhildar Björnsdóttur.
Safnkosturinn er flokkaður eftir Dewey flokkunarkerfinu og raðað í hillur samkvæmt því.
371.3 | Kennsluaðferðir |
372.5 | Kennsla list- og verkgreina |
372.66 | Leiklistarkennsla |
372.86 | Dans- og íþróttakennsla |
372.87 | Tónlistarkennsla |
680 | Handverk |
684 | Smíði |
808 | Stílfræði og bragfræði |
709 | Listasaga |
738 | Leirlist |
745 | Nytjalist |
745.2 | Iðnhönnun |
745.5 | Handverk, hönnun |
746 | Textílar, vefnaður |
746.4 | Handavinna |
746.43 | Prjón, hekl |
746.44 | Útsaumur |
750 | Málaralist |
759.1 | Íslensk málaralist |
760 | Grafik |
780 | Tónlist |
770 | Ljósmyndun |
792 | Leiklist |