Nokkrar leiðir eru til að tengjast háskólanetinu á háskólasvæðinu og utan þess. Hægt er að leita aðstoðar hjá Menntasmiðju á annarri hæð í Hamri og Tölvuþjónustu UTS á Háskólatorgi.
Anna Jóna Lýðsdóttir
Verkefnisstjóri
ajl@hi.is
Sími: 525 5923
Hafðu samband við starfsfólk ef spurningar vakna.