Millisafnalán er sú þjónusta að fá að láni frá öðrum söfnum bækur eða greinar úr tímaritum sem ekki eru til á safninu. Eina skilyrðið er að eiga gilt skírteini hjá safninu.
Millisafnalán eru gegn gjaldi en nemendur og starfsfólk Háskóla Íslands fá 50% afslátt.
Erlendur Már Antonsson, MLIS |
Jóhann Heiðar Árnason, MIS |
millisafnalan@landsbokasafn.is Sími: 525 5732 / 525 5730 |