Skip to Main Content
It looks like you're using Internet Explorer 11 or older. This website works best with modern browsers such as the latest versions of Chrome, Firefox, Safari, and Edge. If you continue with this browser, you may see unexpected results.
site header image

Millisafnalán: Velkomin

Millisafnalán er sú þjónusta að fá að láni frá öðrum söfnum bækur eða greinar úr tímaritum sem ekki eru til á safninu.

Velkomin

Millisafnalán er sú þjónusta að fá að láni frá öðrum söfnum bækur eða greinar úr tímaritum sem ekki eru til á safninu. Eina skilyrðið er að eiga gilt skírteini hjá safninu.

Millisafnalán eru gegn gjaldi en nemendur og starfsfólk Háskóla Íslands fá 50% afslátt.

Tímaritsgreinar í opnum aðgangi

Áður en farið er í það að panta erlendar greinar í gegnum millisafnalán er gott að athuga fyrst hvort greinin sé í opnum aðgangi. Hægt er að leita fetir titli, DOI, vefslóð eða tilvísun.

Hafðu samband

Erlendur Már Antonsson, MLIS

Jóhann Heiðar Árnason, MIS

millisafnalan@landsbokasafn.is

Sími: 525 5730 / 525 5732