Útgáfa fræðibóka í opnum aðgangi eykst stöðugt og mikinn fjölda þeirra má finna á lbs.leitir.is. Einnig má finna þær í sérstökum gagnasöfnum.