Yfirlit yfir nýjar og nýlegar rafbækur má finna í leiðarvísi um nýjar bækur á Menntavísindasviði.
Nokkrar leiðir eru til að tengjast háskólanetinu á háskólasvæðinu og utan þess. Hægt er að leita aðstoðar hjá Menntasmiðju á stjórnsýsluganginum í Stakkahlíð og Tölvuþjónustu UTS á Háskólatorgi.
Í þessum leiðarvísi er að finna upplýsingar um rafbækur sem eru aðgengilegar nemendum og starfsfólki Háskóla Íslands. Hundruð þúsunda rafbóka standa samtals til boða á öllum fræðasviðum.
Aðgangur að rafbókum er þrenns konar:
Gunnhildur K. Björnsdóttir
Fagstjóri rannsóknarþjónustu
gunnhildur.k.bjornsdottir@landsbokasafn.is
Sími: 525 5725
Hafðu samband við starfsfólk ef spurningar vakna.