Dómabókagrunnur Þjóðskjalasafns Íslands er stafrænn gagnagrunnur. Í grunninn hafa verið skráð öll þau mál er finna má í dómabókum úr Eyjafjarðarsýslu, Skagafjarðarsýslu og Húnavatnssýslu allt frá því snemma á sautjándu öld og fram á þá tuttugustu. Þjóðskjalasafn Íslands Opinn aðgangur