Upplýsingarnar á þessari síðu eru aðallega sóttar á vef Alþingis þar sem lagasafnið er að finna. Þar eru einnig ítarlegri upplýsingar um íslensk lög.
Tenging í lög í lagasafni
Tilvísanir (hyperlinks) í nýjustu útgáfu laga á hverjum tíma eiga að vera á eftirfarandi formi: https://www.althingi.is/lagas/nuna/skrárheiti.
Til dæmis: Tenging í lög nr. 81/2004:
Vefurinn Bækur.is veitir aðgang að stafrænni endurgerð íslenskra bóka, sem gefnar voru út fyrir 1900. Opinn aðgangur.
Helstu skammstafanir í lagasafni