Skip to Main Content
site header image

Alþingistíðindi: Greinargerðir

útgáfa á þingskjölum og efni þingfunda, leit að efni og tilvísanir í það.

Greinargerðir og athugasemdir

Greinargerðir eða athugasemdir við frumvörp og þingsályktunartillögur eru alltaf í fyrsta þingskjali hvers máls, þ.e. frumvarpinu sjálfu eða þingsályktunartillögunni.    

Greinargerðir með tilteknu lagafrumvarpi er fljótlegast að  finna með því að fara í lagasafn og finna lögin þar.  Þegar lögin eru fundin er smellt á

  • Frumvarp til laga“  til að komast beint í frumvarpið með greinargerðinni (athugasemdunum) 
  • „Ferill málsins á Alþingi“ til að fá fram öll þingskjöl og umræður sem tengjast setningu laganna.

 

Hvernig á að tengja í lög?