Greinargerðir eða athugasemdir við frumvörp og þingsályktunartillögur eru alltaf í fyrsta þingskjali hvers máls, þ.e. frumvarpinu sjálfu eða þingsályktunartillögunni.
Greinargerðir með tilteknu lagafrumvarpi er fljótlegast að finna með því að fara í lagasafn og finna lögin þar. Þegar lögin eru fundin er smellt á