Skip to Main Content
site header image

Norrænar réttarheimildir o.fl.: Danmörk

Helstu laga- og dómasöfn á Norðurlöndum og ESB sem safnið hefur aðgang að og skylt efni.

Dómasöfn

Ugeskrift for Retsvæsen (UfR):

Helstu dóma Hæstaréttar og valda dóma frá Østre/Vestre Landsret og Sø- og Handelsretten er að finna í Ugeskrift for Retsvesen sem skiptist í A deild með dómum og B-deild með tímaritsgreinum o.fl.
Pappírsútgáfa frá 1906-  er í Lögbergi. 

Dönsk bókasöfn

Dönsk lögfræðitímarit safnsins

Undir Artiklar í samskrá danskra bókasafna Bibliotek.dk er hægt að finna tilvísanir í danskar tímaritsgreinar.  Flettið upp í leitir.is til að sjá hvort tímaritin eru til hér á landi.

Eftirfarandi dönsk tímarit eru í prentaðri útgáfu í Bókasafninu í Lögbergi: