Sænska samskráin Libris.se veitir upplýsingar um gögn sænskra bókasafna. Þar má m.a. finna tilvísanir í sænskar tímaritsgreinar.
Athugið í leitir.is hvort tímaritin sem vísað er í eru til hér á landi.
Eftirfarandi sænsk lögfræðitímarit eru m.a. í prentaðri útgáfu í Bókasafninu í Lögbergi: