Skip to Main Content
site header image

Sameinuðu þjóðirnar (SÞ) - United Nations (UN): Heimsmarkmiðin

Upplýsingar um og aðgangur að gögnum SÞ

Heimsmarkmið Sameinuðu þjóðanna um sjálfbæra þróun

Heimsmarkmið Sameinuðu þjóðanna um sjálfbæra þróun eru 17 markmið og 169 undirmarkmið sem eiga að stuðla að sjálfbærri þróun til ársins 2030. Hægt er að nálgast ítarlegri upplýsingar um hvert markmið með því að smella á myndirnar hér fyrir neðan.