Skip to Main Content
It looks like you're using Internet Explorer 11 or older. This website works best with modern browsers such as the latest versions of Chrome, Firefox, Safari, and Edge. If you continue with this browser, you may see unexpected results.
site header image

Sameinuðu þjóðirnar (SÞ) - United Nations (UN): Fréttir og miðlun

Upplýsingar um og aðgangur að gögnum SÞ

UN News

UN News er fjölmiðill á vegum Sameinuðu þjóðanna. UN News flytur fréttir um málefni sem tengjast starfi Sameinuðu þjóðanna.

Í brennidepli:

Loftlagsráðstefnan COP26

 

UN Chronicle

UN Chronicle er tímarit á vegum Sameinuðu þjóðanna. Tímaritið sem kom fyrst út árið 1946 birtir nú eingöngu greinar á vefnum. Í tímaritinu má finna greinar eftir sérfræðinga og hagsmunaaðila.

The UNESCO Courier

The UNESCO Courier er tímarit á vegum Menningarmálastofnunar Sameinuðu Þjóðanna (UNESCO). Tímaritið er vettvagnur fyrir UNESCO til þess að koma hugmyndum sínum á framfæri ásamt því að vera vettvangur fyrir skoðanaskipti á milli menningarheima.

Awake at Night

Melissa Fleming heldur úti hlaðvarpinu Awake at Night þar sem hún tekur viðtöl við starfsmenn Sameinuðu þjóðanna sem þurfa oft að starfa við erfiðar og hættulegar aðstæður.

UN Web TV

UN Web Tv er stjónvarpsstöð á vegum Sameinuðu þjóðanna. Á UN Web Tv er hægt að horfa á beinar útsendingar frá fundum Sameinuðu þjóðanna ásamt því að horfa á sjónvarpsþætti og heimildarmyndir.