Skip to Main Content
It looks like you're using Internet Explorer 11 or older. This website works best with modern browsers such as the latest versions of Chrome, Firefox, Safari, and Edge. If you continue with this browser, you may see unexpected results.
site header image

Sameinuðu þjóðirnar (SÞ) - United Nations (UN): Velkomin

Upplýsingar um og aðgangur að gögnum SÞ

Velkomin

Þessum leiðarvísi er ætlað að vísa á helstu hjálpargögn við heimildaleit um efni sem tengist Sameinuðu þjóðunum.

Aðgangur

Rauður hnappur þýðir að hægt er að lesa efni á netinu og prenta út valda kafla.  

Blár hnappur þýðir að  aðgang að efninu á því formi sem er í boði t.d. PDF.

Sameinuðu Þjóðirnar

Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn er eitt af varðveislusöfnum Sameinuðu þjóðanna og hefur sem slíkt margvíslegum hlutverkum að gegna. Í þessum leiðarvísi er hægt að finna upplýsingar um útgefið efni og skjöl sem Sameinuðu þjóðirnar hafa gert aðgengilegt á vefnum. Nánari upplýsingar um helstu starfsemi Sameinuðu þjóðanna má finna hér.

Leiðarvísar

Dag Hammarskjöld-bókasafnið er aðalvarðveislusafn Sameinuðu þjóðanna og sérsafn fyrir þau málefni sem tengjast starfi Sameinuðu þjóðanna. Safnið heldur úti síðu með leiðarvísum um málefni sem tengjast Sameinuðu þjóðunum.