Skip to Main Content
site header image

Rafbækur í áskrift: Að leita að rafbókum

Upplýsingar um rafbækur í áskrift bókasafnsins og/eða Háskóla Íslands

Almennt

Hægt er að leita að rafbókum eftir útgefanda með því að velja vefsíðu viðkomandi úr listanum undir "Rafbækur  A-Ö" hér að framan. Bæði er hægt að velja fræðasvið og skoða hvað er í boði og leita að einstökum titlum. Hægt er að leita að rafbókum eftir efni hjá öllum útgefendum í einni leit, eða einstökum titlum, á lbs.leitir.is
Loks má benda á leitarviðmótið Finna rafbók þar sem rafbækur í áskrift, sem og opnum aðgangi frá völdum aðilum, eru finnanlegar.

Fjaraðgangur - VPN tenging

Nemendur og starfsmenn Háskóla Íslands geta tengst Háskólanetinu utan háskólasvæðisins með VPN tengingu og þannig fengið aðgang að rafrænum gögnum. Ef þörf er á frekari aðstoð, vinsamlegast hafið samband við Upplýsingatæknisvið HÍ.

Leitað að rafbókum á lbs.leitir.is

Í boði eru fimm leiðir til að leita að rafbókum: 

Leitað að rafbók (smellið á myndina)

undefined