Skip to Main Content

Ferðamálafræði : Bækur

Lbs.leitir.is

Notið lbs.leitir.is til að finna bækur á safninu. Rafbækur sem eru í áskrift HÍ og safnsins eru aðeins aðgengilegar á háskólanetinu. Sum námskeið eiga fráteknar ákveðnar bækur. Þær bækur eru á námsbókasafninu á 3. hæð.

Efni sem er ekki til á safninu er hægt að panta í millisafnaláni á lbs.leitir.is. Nánari upplýsingar:

Bókakaup - tillögur

Hægt er að senda inn tillögur um bókakaup með því að fylla út eyðublað á vef safnsins.

Bækur

Athugið að hér eru EINUNGIS SÝNISHORN af bókum sem tengjast námsgreininni.

Dewey flokkunarkerfið – ferðamálafræði

Safnkosturinn er flokkaður eftir Dewey flokkunarkerfinu og raðað í hillur samkvæmt því.

Rit sem tengjast ferðamálfræði flokkast  víða, t.d. innan  félagsvísinda (300), jarðvísinda (550), stjórnunar (650), byggða- og landslags-skipulag  (710) og í landafræði og ferðir (910).

Félagsvísindi

304 Maður og umhverfi
304.2 Mannvistfræði
304.6 Mannfjöldi
307 Samfélög
307.76 Borgar- og bæjarsamfélög
310 Hagskýrslur
333 Auðlindahagfræði
333.7 Náttúruauðlindir og orka
333.77 Borgarland
338.4 Ferðaþjónusta
350 Opinber stjórnsýsla og hermál
354 Stjórn efnahags- og umhverfismála
360 Félagsleg vandamál og þjónusta
380 Verslun og viðskipti, samgöngur og fjarskipti
387 Samgöngur á sjó, vötnum og í lofti
388 Samgöngur á landi. Flutningar.

Námsbókasafn

Nemendur eru hvattir til að kynna sér námsbókasafnið og athuga hvort kennarar hafi óskað eftir að bækur/efni sé frátekið fyrir tiltekin námskeið.