Skip to Main Content
site header image

Námsbókasafn: Velkomin

Námsbókasafn er safn efnis sem kennarar við Háskóla Íslands hafa óskað eftir að sé aðgengilegt fyrir nemendur

Mikilvægar dagsetningar fyrir vormisseri 2025

Opnað fyrir beiðnir um afgreiðslu bókalista fyrir vorrmisseri 2025:  4. nóvember 2024.

Tölvupóstur sendur til að minna kennara á að skila inn bókalistum fyrir upphaf vormisseris 2025 : 9.desember 2024.

Til þess að tryggja að efni verði komið upp í hillur námsbókasafns á réttum tíma þarf að skila inn bókalista í síðasta lagi 7 dögum fyrir upphaf kennslu. 

Vinsamlegast athugið að bókalistar eru afgreiddir í þeirri röð sem þeir berast. 

Bókakaup - tillögur

Hægt er að senda inn beiðni um bókakaup með því að fylla út eyðu-blað á vef safnsins.

Velkomin á námsbókasafnið

Námsbókasafn er staðsett á 3. hæð í Þjóðarbókhlöðu. Þar er að finna námsbækur og annað efni sem kennarar í Háskóla Íslands hafa látið taka frá fyrir nemendur í einstökum námskeiðum. 

Hafðu samband

Agnes JónasdóttirMA
Umsjónarmaður námsbókasafns
namsbokasafn@landsbokasafn.is
Sími: 525 5781