Skip to Main Content
site header image

Mannfræði: Bækur

Lbs.leitir.is

Notið lbs.leitir.is til að finna bækur á safninu. Rafbækur sem eru í áskrift HÍ og safnsins eru aðeins aðgengilegar á háskólanetinu. Sum námskeið eiga fráteknar ákveðnar bækur. Þær bækur eru á námsbókasafninu á 3. hæð.

Efni sem er ekki til á safninu er hægt að panta í millisafnaláni á lbs.leitir.is. Nánari upplýsingar:

Bókakaup - tillögur

Hægt er að senda inn tillögur um bókakaup með því að fylla út eyðublað á vef safnsins.

Bækur

Athugið að hér eru EINUNGIS SÝNISHORN af bókum sem tengjast námsgreininni.

Athugið að hér eru EINUNGIS SÝNISHORN af bókum sem tengjast námsgreininni.

Dewey flokkunarkerfið - mannfræði

Safnkosturinn er flokkaður eftir Dewey flokkunarkerfinu og raðað í hillur samkvæmt því.

Mannfræðin flokkast víða, t.d.:

301 Félagsfræði og mannfræði
302 Félagsleg samskipti, félagssálfræði
303 Félagsleg ferli
304 Maður og umhverfi
304.2 Mannvistfræði
305 Þjóðfélagshópar
305.8 Kynþátta-, þjóðflokka- og þjóðernishópar
306 Menning og félagsfesti
306.2 Stjórnmálafesti
306.3 Efnahagsfesti
306.4 Sérstök menningareinkenni
306.6 Trúarleg festi
306.7 Félagsfesti sem snerta samskipti kynjanna
306.8 Hjónabandið og fjölskyldan
306.9 Félagsfesti sem snerta dauðann
307 Samfélög
390 Þjóðfræði, siðvenjur og kurteisisvenjur
391 Klæðaburður og útlit
392 Daglegar venjur og heimilislíf
393 Útfararsiðir
394 Almennar siðvenjur
395 Háttvísi, kurteisisvenjur
398 Þjóðfræði, þjóðsögur og þjóðtrú
399 Siðvenjur í hernaði og utanríkisþjónustu
599.9 Lífræðileg mannfræði
599.935 Erfðafræði mannsins
599.938 Þróun mannsins

Námsbókasafn

Nemendur eru hvattir til að kynna sér námsbókasafnið og athuga hvort kennarar hafi óskað eftir að bækur/efni sé frátekið fyrir tiltekin námskeið.