Notið lbs.leitir.is til að finna bækur á safninu. Rafbækur sem eru í áskrift HÍ og safnsins eru aðeins aðgengilegar á háskólanetinu. Sum námskeið eiga fráteknar ákveðnar bækur. Þær bækur eru á námsbókasafninu á 3. hæð.
Efni sem er ekki til á safninu er hægt að panta í millisafnaláni á lbs.leitir.is. Nánari upplýsingar:
Hægt er að senda inn tillögur um bókakaup með því að fylla út eyðublað á vef safnsins.
Athugið að hér eru EINUNGIS SÝNISHORN af bókum sem tengjast námsgreininni.
Soho at work : pleasure and place in contemporary London
by
Íslenzkar þjóðsögur og ævintýri
by
Athugið að hér eru EINUNGIS SÝNISHORN af bókum sem tengjast námsgreininni.
Sú þrá að þekkja og nema : greinar um og eftir séra Jónas Jónasson frá Hrafnagili
by
Íslenzkir þjóðhættir
by
Safnkosturinn er flokkaður eftir Dewey flokkunarkerfinu og raðað í hillur samkvæmt því.
390 Þjóðfræði, siðvenjur og kurteisisvenjur
| 391 | Klæðaburður og útlit |
| 392 | Daglegar venjur og heimilislíf |
| 393 | Útfararsiðir |
| 394 | Almennar siðvenjur |
| 395 | Háttvísi, kurteisisvenjur |
| 398 | Þjóðfræði, þjóðsögur og þjóðtrú |
| 399 | Siðvenjur í hernaði og utanríkisþjónustu |
Rit tengd þjóðfræði geta dreifst í aðra flokka t.d.
| 128 | Heimspekileg mannfræði |
| 150 | Sálarfræði |
| 291 | Samanburðarfræði trúarbragða |
| 291.22 | Kenningar um manninn og mannkynið |
| 301 | Félagfræði og mannfræði |
| 306 | Menning og félagsfesti |
| 307 | Samfélög |
| 800 | Bókmenntir |
| 900 | Sagnfræði |
Nemendur eru hvattir til að kynna sér námsbókasafnið og athuga hvort kennarar hafi óskað eftir að bækur/efni sé frátekið fyrir tiltekin námskeið.