Skip to Main Content
site header image

Listfræði: Bækur

Lbs.leitir.is

Notið lbs.leitir.is til að finna bækur á safninu. Rafbækur sem eru í áskrift HÍ og safnsins eru aðeins aðgengilegar á háskólanetinu. Sum námskeið eiga fráteknar ákveðnar bækur. Þær bækur eru á námsbókasafninu á 3. hæð.

Efni sem er ekki til á safninu er hægt að panta í millisafnaláni á lbs.leitir.is. Nánari upplýsingar:

Bókakaup - tillögur

Hægt er að senda inn tillögur um bókakaup með því að fylla út eyðublað á vef safnsins.

Bækur

Athugið að hér eru EINUNGIS SÝNISHORN af bókum sem tengjast námsgreininni.

Dewey flokkunarkerfið - listfræði

Safnkosturinn er flokkaður eftir Dewey flokkunarkerfinu og raðað í hillur samkvæmt því. 

Heimspeki

111 Fagurfræði

Listir  Skemmtanir  Íþróttir

701

Heimspeki og kenningar mynd- og skreytilistar

702 Ágrip og handbækur á sviði lista
703 Alfræðirit og uppsláttarrit um listir
704 Tiltekin viðfangsefni mynd- og skreytilistar
706 Stofnanir, stjórnun
707 Nám og kennsla, rannsóknir o.fl.
708 Listhús, listasöfn, söfn listmuna í einkaeign
709 Listasaga
710 Byggða- og landslagsskipulag
720 Byggingarlist
730 Myndmótun - Höggmyndalist
740 Teiknun, skreytilist
750 Málaralist og málverk
760 Grafík, listmyndaprent og þrykk
770 Ljósmyndun og ljósmyndir
780 Tónlist
790 Skemmtanir, leiklist, íþróttir

 

Námsbókasafn

Nemendur eru hvattir til að kynna sér námsbókasafnið og athuga hvort kennarar hafi óskað eftir að bækur/efni sé frátekið fyrir tiltekin námskeið.