Notið lbs.leitir.is til að finna bækur á safninu. Rafbækur sem eru í áskrift HÍ og safnsins eru aðeins aðgengilegar á háskólanetinu. Sum námskeið eiga fráteknar ákveðnar bækur. Þær bækur eru á námsbókasafninu á 3. hæð.
Efni sem er ekki til á safninu er hægt að panta í millisafnaláni á lbs.leitir.is. Nánari upplýsingar:
Hægt er að senda inn tillögur um bókakaup með því að fylla út eyðublað á vef safnsins.
Athugið að hér eru EINUNGIS SÝNISHORN af bókum sem tengjast námsgreininni.
Athugið að hér eru EINUNGIS SÝNISHORN af bókum sem tengjast námsgreininni.
Hugsmíðar : um siðferði, stjórnmál og samfélag
by
Nemendur eru hvattir til að kynna sér námsbókasafnið og athuga hvort kennarar hafi óskað eftir að bækur/efni sé frátekið fyrir tiltekin námskeið.
Safnkosturinn er flokkaður eftir Dewey flokkunarkerfinu og raðað í hillur samkvæmt því.
| 100 | Heimspeki og skyldar greinar |
| 110 | Frumspeki |
| 120 | Þekkingarfræði |
| 140 | Heimspekistefnur |
| 141 | Hughyggja og skyldar stefnur |
| 142 | Gagnrýnin heimspeki, m.a. Kantismi |
| 143 | Heimspeki Bergsons - Innsæisstefna |
| 144 | Fornmenntastefna (húmanismi) o.fl. |
| 146 | Náttúruleg heimspeki og skyldar stefnur |
| 147 | Algyðishyggja og skyldar greinar |
| 148 | Úrvalsstefna, frjálslyndisstefna o.fl. |
| 149 | Aðrar heimspekistefnur |
| 160 | Rökfræði |
| 170 | Siðfræði |
| 171 | Siðfræðikenningar og kerfi |
| 172 | Stjórnmálasiðfræði |
| 173 | Fjölskyldusiðfræði |
| 174 | Siðfræði starfsstétta |
| 176 | Siðfræði kynlífs og æxlunar |
| 177 | Siðfræði félagslegra samskipta |
| 178 | Neyslusiðfræði |
| 181 | Heimspeki Austurlanda |
| 182 | Grísk heimspeki fyrir daga Sókratesar |
| 183 | Sófistar, Sókrates og skyld heimspeki |
| 184 | Platón |
| 185 | Aristóteles |
| 186 | Efahyggjumenn og nýplatónistar |
| 187 | Epíkúros |
| 188 | Stóuspeki |
| 189 | Vestræn miðaldaheimspeki |
| 190 | Vestræn nútímaheimspeki |