Notið lbs.leitir.is til að finna bækur á safninu. Rafbækur sem eru í áskrift HÍ og safnsins eru aðeins aðgengilegar á háskólanetinu. Sum námskeið eiga fráteknar ákveðnar bækur. Þær bækur eru á námsbókasafninu á 3. hæð.
Efni sem er ekki til á safninu er hægt að panta í millisafnaláni á lbs.leitir.is. Nánari upplýsingar:
Hægt er að senda inn tillögur um bókakaup með því að fylla út eyðublað á vef safnsins.
Athugið að hér eru EINUNGIS SÝNISHORN af bókum sem tengjast námsgreininni.
Athugið að hér eru EINUNGIS SÝNISHORN af bókum sem tengjast námsgreininni.
Rætur kristinnar trúar : hugleiðingar um uppruna kristninnar og tengsl hennar við önnur trúarbrögð
by
Mystical theology : the integrity of spirituality and theology
by
Safnkosturinn er flokkaður eftir Dewey flokkunarkerfinu og raðað í hillur samkvæmt því.
| 200 | Trúarbrögð |
| 210 | Heimspeki og kenningar trúarbragða |
| 220 | Biblían |
| 221 | Gamla testamentið |
| 222 | Sögurit Gamla testamentisins |
| 223 | Skáldrit Gamla testamentisins |
| 224 | Spámannarit Gamla testamentisins |
| 225 | Nýja testamentið |
| 226 | Guðspjöllin og Postulasagan |
| 227 | Bréf Nýja testamentisins |
| 228 | Opinberun Jóhannesar |
| 229 | Apokrýfar bækur |
| 230 | Kristini - Kristin guðfræði |
| 240 | Kristin siðfræði og guðfræði tilbeiðslunnar |
| 250 | Staðbundnir kristnir söfnuðir og trúarreglur |
| 260 | Kristin guð- og kirkjufræði |
| 261 | Félagsleg guðfræði |
| 262 | Opinbert helgihald |
| 270 | Kristinisaga - Kirkjusaga |
| 280 | Kirkjudeildir og sértrúar-söfnuðir kristinnar kirkju |
| 290 | Samanburðarfræði trúar-bragða og önnur trúarbrögð en kristni |
Nemendur eru hvattir til að kynna sér námsbókasafnið og athuga hvort kennarar hafi óskað eftir að bækur/efni sé frátekið fyrir tiltekin námskeið.