Notið lbs.leitir.is til að finna bækur á safninu. Rafbækur sem eru í áskrift HÍ og safnsins eru aðeins aðgengilegar á háskólanetinu. Sum námskeið eiga fráteknar ákveðnar bækur. Þær bækur eru á námsbókasafninu á 3. hæð.
Efni sem er ekki til á safninu er hægt að panta í millisafnaláni á lbs.leitir.is. Nánari upplýsingar:
Hægt er að senda beiðni um bókakaup með tölvupósti til Gunnhildar Björnsdóttur.
Athugið að hér eru EINUNGIS SÝNISHORN af þeim bókum sem bókasafnið á í faginu.
Lärarens guide till hem- och konsumentkunskap : teori, praktik, bedömning
by
Hem- och konsumentkunskap : åk 7-9. Lärarhandledning
by
Hem- och konsumentkunskap : åk 7-9
by
Torka mat : gör din egen friluftsmat och ta vara på svamp, frukter och bär
by
Kokbok för friluftskockar : 125 genomtänkta recept och 54 smarta tips som förändrar din friluftsupplevelse
by
Eldmat : en handbok i konsten att laga mat över eld : tekniker, utrustning och recept
by
Fjällmat : 84 recept på lätt och energirik mat som håller för en veckas vandring
by
Athugið að hér eru EINUNGIS SÝNISHORN af þeim bókum sem bókasafnið á í faginu.
Saga matarins : frá steinöld til okkar tíma
by
Engin sóun : leiðarvísir að einfaldara, sorplausu heimili
by
Stóra matarbókin: uppskriftir - aðferðir - hráefni
by
Vegan - eldhús grænkerans : meira en 100 lífsnauðsynleg efni úr jurtaríkinu í matinn þinn
by
Safnkosturinn er flokkaður eftir Dewey flokkunarkerfinu og raðað í hillur samkvæmt því.
| 372.82 | Heimilisfræðikennsla |
| 613 | Heilsuefling |
| 641 | Matur og drykkur |
Nemendur eru hvattir til að kynna sér námsbókasafnið og athuga hvort kennarar hafi óskað eftir að bækur/efni sé frátekið fyrir tiltekin námskeið.