Á lbs.leitir.is er hægt að sjá hvaða bækur eru til á safninu. Sumar rafbækur eru í séráskrift safnsins og HÍ og því aðeins aðgengilegar á háskólanetinu. Einnig er hægt að panta millisafnalán eða stinga upp á bókakaupum.
Notið lbs.leitir.is til að finna bækur á safninu. Rafbækur sem eru í áskrift HÍ og safnsins eru aðeins aðgengilegar á háskólanetinu. Sum námskeið eiga fráteknar ákveðnar bækur. Þær bækur eru á námsbókasafninu á 3. hæð.
Efni sem er ekki til á safninu er hægt að panta í millisafnaláni á lbs.leitir.is. Nánari upplýsingar:
Efni sem er ekki til á safninu er hægt að panta í millisafnaláni á leitir.is. Nánari upplýsingar:
Hægt er að senda beiðni um bókakaup með tölvupósti til Gunnhildar Björnsdóttur.
Athugið að hér eru EINUNGIS SÝNISHORN af þeim bókum sem bókasafnið á í faginu.
The Development of Education in Medieval Iceland
by
Disruptive situations : fractal Orientalism and queer strategies in Beirut
by
Athugið að hér eru EINUNGIS SÝNISHORN af þeim bókum sem bókasafnið á í faginu.
Livets berättelser : introduktion till Thomas H. Groomes religionspedagogik
by
Gender and diversity studies : European perspectives
by
A Manifesto for Social Progress
by
Trangen til å telle : objektivering, måling og standardisering som samfunnspraksis
by
Infant feeding and nutrition during the nineteenth and twentieth centuries : perceptions and dynamics
by
Pathways of Desire
by
Feminist pedagogy, practice, and activism : improving lives for girls and women
by
Athugið að hér eru EINUNGIS SÝNISHORN af þeim bókum sem bókasafnið á í faginu.
Lífssögur ungs fólks : samskipti, áhættuhegðun, styrkleikar
by
Af neista verður glóð : vísindi og vettvangur í félagsráðgjöf
by
Keltar : áhrif á íslenska tungu og menningu
by
Safnkosturinn er flokkaður eftir Dewey flokkunarkerfinu og raðað í hillur samkvæmt því.
| 153 | Hugsanaferli |
| 171 | Siðfræðikenningar |
| 200 | Trúarbrögð |
| 230 | Kristni |
| 290 | Samanburðarfræði trúarbragða |
| 300 | Félagsvísindi |
| 301 | Félagsfræði og mannfræði |
| 304 | Félagsleg hegðun |
| 305 | Þjóðfélagshópar |
| 305.23 | Ungt fólk |
| 305.242 | Ungt fólk yfir tvítugt |
| 305.3 | Karlar og konur |
| 306 | Menning og félagsfesti |
| 306.7 | Samskipti kynja |
| 325 | Fólksflutningar |
| 330 | Hagfræði |
| 360 | Félagsleg vandamál |
| 370 | Menntun |
| 370.117 | Fjölmenningarleg kennsla |
| 372.83 | Samfélagsfræðikennsla |
| 372.84 | Trúarbragðakennsla |
| 372.89 | Sögu- og landafræðikennsla |
Nemendur eru hvattir til að kynna sér námsbókasafnið og athuga hvort kennarar hafi óskað eftir að bækur/efni sé frátekið fyrir tiltekin námskeið.