Ef Scopus ID hefur verið skráð í Breyta persónuupplýsingum birtist tilkynning um það undir Verkefni (hægra megin á heimsvæði ykkar).
Ef smellt er á tengilinn 62 rannsóknarafurðir má flytja inn frá Scopus (sjá skjáskot hér fyrir neðan) opnast sprettigluggi með viðkomandi rannsóknarafurðum.
Þá opnast sprettigluggi með öllum höfundum verksins.
Samsvörun merkir að kerfið þekkir þig sem rannsakanda í kerfinu og höfund viðkomandi greinar.
Óhætt er að því að smella á Innflutningur og yfirlit:
Nú opnast sprettigluggi með upplýsingum um lýsigögn verks, s.s. titill, útdrátttur, bls. tal, o.fl.
Ekki er þörf á að bæta við neinu hér.
Smelltu á Vista við hlið Til staðfestingar neðst í glugganum: