Athugið að doktorsritgerðir eru skráðar í varðveislusafnið Opin vísindi, sjá leiðbeiningar hér
Þegar skil eru hafin þarf að tilgreina höfund, fæðingarár, titil ritgerðar og námsstig.
Ef fleiri en einn höfundur er þarf að bæta honum við og gott er að bæta við titli á fleiri tungumálum ef við á.
Þá þarf að fylla út útdrátt (ágrip), skilamánuð ritgerðar og leiðbeinanda.
Athugið að ef einhverjar trúnaðarupplýsingar eru í útdrætti, þá birtast þær strax á vef.
Þegar smellt hefur verið á Áfram kemur næsta skref – SKREF 2