Skip to Main Content
site header image

Skemman (varðveislusafn), leiðbeiningar um verkefnaskil: Skil – 1. skref

Skemman er rafrænt varðveislusafn fyrir lokaritgerðir íslensku háskólanna.

Athugið að doktorsritgerðir eru skráðar í varðveislusafnið Opin vísindi, sjá leiðbeiningar hér

Háskóli Íslands – Skila lokaverkefni – 1. skref

Þegar skil eru hafin þarf að tilgreina höfund, fæðingarár, titil ritgerðar og námsstig.

Ef fleiri en einn höfundur er þarf að bæta honum við og gott er að bæta við titli á fleiri tungumálum ef við á.
 

Þá þarf að fylla út útdrátt (ágrip), skilamánuð ritgerðar og leiðbeinanda.

Athugið að ef einhverjar trúnaðarupplýsingar eru í útdrætti, þá birtast þær strax á vef.

Þegar smellt hefur verið á Áfram kemur næsta skref – SKREF 2