Skip to Main Content
It looks like you're using Internet Explorer 11 or older. This website works best with modern browsers such as the latest versions of Chrome, Firefox, Safari, and Edge. If you continue with this browser, you may see unexpected results.
site header image

Landsaðgangur að rafrænum áskriftum – hvar.is: Um Landsaðgang

Upplýsingar um aðgang að rafrænu efni sem er í áskrift á landsvísu.

Landsaðgangur

Í þessum leiðarvísi eru upplýsingar um Landsaðgang að rafrænum áskriftum ásamt krækjum og upplýsingum um gögnin sem hann veitir aðgang að. Vefur Landsaðgangs er hvar.is.

Hvað er Landsaðgangur?

Landsaðgangurinn er samlag yfir 200 greiðenda sem veitir öllum á Íslandi, sem tengjast internetinu um íslenskar netveitur, gjaldfrjálsan aðgang að áskriftum fjölda rafrænna tímarita, rafbóka og gagnasafna.

Meðal þátttakenda í samlagi um Landsaðgang eru almenningsbókasöfn, bókasöfn framhaldsskóla, íslenskir háskólar og háskólabókasöfn, bókasöfn heilbrigðisstofnana, ráðuneyti, rannsóknar- og stjórnsýslustofnanir, opinber hlutafélög, fyrirtæki o.fl. Einnig er greitt til Landsaðgangsins með framlögum á fjárlögum. 

 Í Landsaðgangi eru: