Skip to Main Content
Hvernig finnur maður DOI númer á tímaritsgrein?
- Skoðaðu sjálfa greinina t.d. síðuhausinn og upplýsingar nálægt titli/höfundi.
- Finndu tilvísun í greinina í gagnasafni, t.d. í Scopus.
- Flettu greininni upp á CrossRef.org: Search metadata
- Ef þú veist heiti á grein/höfundi, er hægt að fletta upp hvaða DOI númer hún hefur hjá Crossref.org