Skip to Main Content
site header image

DOI númer: Að nota DOI í upplýsingaleit

Hvernig er hægt að nota DOI til að finna heildartexta greina?

Ef heildartexti greinar er aðgengilegur á netinu, er hægt að gera eftirfarandi: 

 

​​​​​​​​​​​​​Athugaðu að það er ekki alltaf aðgangur að heildartexta greina á netinu. Stundum er aðgangur í gegnum Landsaðganginn, séráskriftir stofnana og háskóla í landinu. Ef ekkert af þessu veitir aðgang er hægt að panta heildartextann í gegnum millisafnalán hjá þínu bókasafni.

Hvernig er DOI notað í námi/starfi?

  • Notaðu DOI númer til að finna greinar, ítarefni, bókfræðiupplýsingar og fleira 
  • Notaðu DOI númer í heimildaskránum þínum til að auðvelda lesendum að finna heimildirnar 
  • Notaðu DOI slóð fyrir greinar til að fækka ónýtum tenglum