Ef heildartexti greinar er aðgengilegur á netinu, er hægt að gera eftirfarandi:
Athugaðu að það er ekki alltaf aðgangur að heildartexta greina á netinu. Stundum er aðgangur í gegnum Landsaðganginn, séráskriftir stofnana og háskóla í landinu. Ef ekkert af þessu veitir aðgang er hægt að panta heildartextann í gegnum millisafnalán hjá þínu bókasafni.