Þetta gerist í nokkrum skrefum:
Úthlutun DOI númera er útgefendum að kostnaðarlausu.
Útgefendur ættu að sækja um DOI númer rétt fyrir útgáfu nýs heftis. Til að hægt sé að úthluta DOI númeri þurfa allar upplýsingar um grein og höfunda að liggja fyrir. Þegar greinin er komin á netið með vefslóð er endanlega hægt að virkja DOI númerið.