Skip to Main Content
site header image

Námsbókasafn: Velkomin

Námsbókasafn er safn efnis sem kennarar við Háskóla Íslands hafa óskað eftir að sé aðgengilegt fyrir nemendur

Mikilvægar upplýsingar um tímasetningar

Tekið er á móti beiðnum um uppsetningu námsbókahillu allt árið. Sérstakar auglýsingar eru sendar með tölvupósti í maí og ágúst fyrir haustmisseri og nóvember og desember fyrir vormisseri.

Athugið að ekki er hægt að tryggja að efni sé komið upp í hillu fyrir upphaf kennslu berist beiðni síðar en 7 dögum fyrir kennslu.

Einnig er bent á að það miðast við efni sem nú þegar er til á bókasafninu.

Vinsamlegast athugið að bókalistar eru afgreiddir í þeirri röð sem þeir berast.

Bókakaup - tillögur

Hægt er að senda inn beiðni um bókakaup með því að fylla út eyðu-blað á vef safnsins.

Velkomin á námsbókasafnið

Námsbókasafn er staðsett á 3. hæð í Þjóðarbókhlöðu. Þar er að finna námsbækur og annað efni sem kennarar í Háskóla Íslands hafa látið taka frá fyrir nemendur í einstökum námskeiðum. 

Hafðu samband

Agnes JónasdóttirMA
Umsjónarmaður námsbókasafns
namsbokasafn@landsbokasafn.is
Sími: 525 5781