Hér eru nokkur dæmi um hvar og hvernig ORCID auðkenni birtast.
Ef smellt er á ORCID vefslóðina við nafn höfunda í gagnasöfnum, birtast upplýsingar um starfsvettvang viðkomandi og rannsóknaafurðir á ORCID.