Málverk, Kvöld við Hagatjörn eftir Hring Jóhannesson (1932-1996).
Minningargjöf til handritadeildar frá fjölskyldu Gríms M. Helgasonar 1997. Grímur Margeir Helgason var forstöðumaður handritadeildar Landsbóksafn Íslands 1967-1989.