Skip to Main Content
site header image

Listaverk í Þjóðarbókhlöðu: Fyrirlestrasalur

Yfirlit yfir listaverk í Þjóðarbókhlöðu

Jón í Brauðhúsum

Vatnslitamyndir eftir Snorra Svein Friðriksson (1934-1999).

Myndskreytingar við bókina Jón í Brauðhúsum eftir Halldór Laxness, útg. 1992. Fleiri myndir úr þessari seríu eru í fundarherbergjum á 1. og 2. hæð.