Timburverk af Þorsteini Gylfasyni (1942-2005) eftir Aðalheiði Eysteinsdóttur (1963- ).
Þorsteinn var prófessor í heimspeki við Háskóla Íslands. Verkið er gjöf frá vinum hans.
Stytta af Agli Skallagrímssyni eftir Magnús Ágústsson (1924-2014) frá 1995.
Gjöf til safnsins frá listamanninum 2000.
Leirskál eftir Guðnýju Magnúsdóttur (1953- ).
Gjöf frá Borgarbókasafninu 1994.
Heimshornin 4 eftir brasilísku listakonuna Maria Lucia Cattani (1958-2015).
Verki er gjöf frá listamanninum til safnsins árið 2005.
Veggteppi úr silki. Gjöf til safnsins frá Þjóðskjalasafni Írans, 2015.
Eyja 2 og 3 eftir Valgerði Hauksdóttur (1955- ) frá 1991.
Málverk eftir Eirík Smith (1925-2016).
Lýsir atburði sem gerðist í Prestssögu Guðmundar góða.