Skip to Main Content

Fyrir rannsakendur: Velkomin

Velkomin

Í þessum leiðarvísi er farið yfir þá hjálp sem rannsakendur Menntavísindasviðs geta sótt á Landsbókasafn. Má þar nefna leiðbeiningar vegna birtinga fræðigreina og aðstoð við mat á tímaritum og útgefendum; hjálp við OrcID og IRIS, aðstoð við Opin vísindi og Leiðbeiningar um EndNote heimildaskráningarforritið.

Komdu í heimsókn

Kíktu í heimsókn á Landsbókasafn Íslands – Háskólabókasafn í Þjóðarbókhlöðu á opnunartíma þess og kynntu þér safnið. Við tökum vel á móti þér.

Hafðu samband

Helgi Sigurbjörnsson
Sérfræðingur - rannsóknarþjónusta
helgi.sigurbjornsson@landsbokasafn.is
Sími: 525 5702

Kennsluvefur í upplýsingalæsi