Rannsóknarþjónusta Landsbókasafns Íslands – Háskólabókasafns veitir doktorsnemum og rannsakendum hagnýt ráð á vikulegum veffyrirlestrum sem hefjast kl. 15 á miðvikudögum
The Research Services of The National and University Library offer practical tips for PhD students and researchers in weekly webinars, starting at 3 PM on Wednesdays
February 5th, at 3:00-3:30 Language: English
Helgi Sigurbjörnsson / Journal Selection: Evaluating Journals for Your Research
Val á tímariti: Að meta og finna rétta tímaritið fyrir rannsóknina þína
Upptaka
February 12th, at 3:00-3:30 Language: English
Margrét Gunnarsdóttir / The Future is Open: Navigating Open Access Publishing
Framtíðin er opin: Um birtingar í opnum aðgangi
Upptaka
Glærur
February 19th, at 3:00-3:30 Language: English
Helgi Sigurbjörnsson / Spotting the Red Flags in Academic Publishing
Rauð flögg í fræðilegri útgáfu
Join the Teams meeting Tengill á viðburð
February 26th, at 3:00-3:30 Language: English
Margrét Gunnarsdóttir / The Future is Open: Navigating Creative Commons and Open Access
Framtíðin er opin: Creative Commons anotaleyfin og opinn aðgangur
Join the Teams meeting Tengill á viðburð
ORCID auðkenni. ORCID stendur fyrir Open Researcher and Contributor ID. ORCID er ókeypis, einstakt og viðvarandi auðkenni fyrir vísindamenn/rannsakendur til að nota í rannsóknum, fræðimennsku og nýsköpun og þegar sótt er um styrki. ORCID tengir saman alla sem sinna ofangreindum þáttum og auðkennir allt þeirra framlag.
Rannsóknaupplýsingakerfið IRIS
IRIS (Icelandic Research Information System) er rannsóknargátt sem sýnir nýlega rannsóknavirkni íslenskra háskóla og stofnana sem eiga aðild að kerfinu. IRIS er rekið af Landsbókasafni Íslands – Háskólabókasafni, en Mennta- og menningarmálaráðuneytið keypti kerfið og fól safninu rekstur og umsjón þess. Hér gefst kostur á að skoða rannsóknarvirkni og samfélagslega dreifingu þekkingar sem verður til við rannsóknir á Íslandi.