Skip to Main Content
site header image

Rannsóknarþjónusta og opinn aðgangur: Opinn aðgangur

Fróðleikur og hagnýtar upplýsingar

Fræðsluvefur Lbs-Hbs um opinn aðgang á Íslandi

opinnadgangur.is / openaccess.is er upplýsinga- og fræðsluvefur Landsbókasafns Íslands – Háskólabókasafns um opinn aðgang að vísindaefni og rannsóknaniðurstöðum sem styrktar eru af opinberu fé.

Efni hans og leiðbeiningar eru einkum ætlaðar rannsakendum, útgefendum, nemendum, upplýsingafræðingum og öðrum sem vilja kynna sér opinn aðgang og auka þátt hans í útgáfu vísindaefnis.

Hægt er að skrá sig á póstlista og fá reglulega sendar upplýsingar um hvað er að gerast á vettvangi opins aðgangs. 

Upplýsingabæklingur Lbs-Hbs um opinn aðgang á Íslandi

Opinn aðgangur er upplýsingabæklingur um opinn aðgang að vísindaefni og rannsóknaniðurstöðum sem styrktar eru af opinberu fé.

Efni hans er einkum ætlað rannsakendum, nemendum, upplýsingafræðingum og öðrum sem vilja kynna sér opinn aðgang.

Bæklingurinn er byggður á A Guide to Open Access frá The British Library, Scholarly Communications Toolkit doi.org/10.23636/g6fm-dx07.