Skip to Main Content
site header image

Rannsóknarþjónusta og opinn aðgangur: Þjónusta

Fróðleikur og hagnýtar upplýsingar

Þjónusta upplýsingafræðinga

  • Veita hagnýtar upplýsingar og persónulega aðstoð við notkun heimildaskráningarforritsins EndNote
  • Leita að heimildum samkvæmt beiðni. Beiðni um upplýsingaleit gegn gjaldi
  • Aðstoða við að finna áhrifastuðla tímarita og höfunda
  • Aðstoða við að finna upplýsingar um stefnu einstakra tímarita varðandi birtingar í opnum aðgangi
  • Aðstoða við skil í varðveislusafnið Opin vísindi
  • Útvega greinar og bækur frá öðrum bókasöfnum. Leiðarvísir um millisafnalán.
  • Útvega varanlega auðkennisnúmerið DOI fyrir tímaritsgreinar. Beiðni um DOI númer
    • Meira um DOI númer (Document Object Identifier)